Stjórnarandstöðuþingmaður segir blaðamannafund ráðherra og lögreglustjóra bera vott um spillingu. Ný stefna og áætlun í ...
Erlendar netverslanir gabba neytendur með gylliboðum um afslátt og beita þrýstingi við sölu. Íslendingar eyða hundruðum milljóna á slíkum síðum en eru afar illa varðir komi eitthvað upp á.
Viðreisn heldur áfram að hækka í könnunum en Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur að lækka. Þetta má sjá í þremur nýjum skoðanakönnunum.
Diljá Mist Einarsdóttir, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, fagnar því að samþykkt hafi verið á þingfundi í dag að áfram ...
Mikil hálka og umtalsverð snjókoma var á höfuðborgarsvæðinu í dag,með tilheyrandi áhrifum á umferð um borgina. Víða um land ...
Borgarfulltrúi minnihlutans vill að Reykjavíkurborg útbúi skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem vilja fara sömu leið ...
Atkvæðagreiðslur fórur fram á Alþingi í dag eftir að þingfundi var frestað í tvígang í morgun.
Það er hátíðlegt í Hafnarfirði, þar sem jólaþorpið var opnað síðdegis.
Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi æfingaleiki en liðið undirbýr sig fyrir Evrópumótið næsta sumar.
Ísland leikur mikilvægan leik gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni ytra annað kvöld. Ekkert annað en sigur dugir til að ...
Nemendur sem komast ekki í skólann vegna verkfalls kennara segja rútínuleysið hafa áhrif á svefn þeirra, mataræði og ...
Heiðar Ingi Svansson formaður Félags bókaútgefenda um Bókamessu sem fram fer í Hörpu um helgina ...