Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir vináttulandsleikina gegn ...
Ýmis mikilvæg atriði náðust fram í kjarasamningum hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið, sem undirritaðir voru í gær.
Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið erfðabreytileika sem veitir vernd gegn astma, en þeir sem eru arfberar ...
Ingvar Þóroddsson segir að vextir, verðbólga og heilbrigðismál brenni mest á fólk í Norðausturkjördæmi.
Tveimur leikjum sem áttu að fara fram í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.
Jens Garðar Helgason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hann segir það vera lykilatriði í ...
Landsvirkjun hefur ákveðið að fresta skerðingum á raforku til stórnotenda á norður- og austurhluta landsins til áramóta hið ...
Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann hefur leikið afar vel með ...
Lögreglan í Grikklandi sætir gagnrýni eftir að stuðningsmenn karlaliðs Englands í knattspyrnu kvörtuðu yfir því að þeir hafi ...
Sjúkratryggingar Íslands, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirrituðu í gær samning um augnlækningar ...
Runólfur Þórhallsson sem sinnt hefur starfi aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur tekið við ...
Körfuknattleiksdeild Hattar hefur komist að samkomulagi við Frakkann Gedeon Dimoke um að spila með karlaliðinu.